Íslenskukennsla fyrir nemendur af erlendum uppruna
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir | 31.8.2020
,,Ísland á eftir að vakna til nægilegrar vitundar um hversu mikið hagsmunamál hér er á ferðinni‘‘
Hvernig eru skólarnir í stakk búnir til að mæta þörfum nemenda af erlendum uppruna og hvernig stendur Ísland í samanburði við hin Norðurlöndin, að þessu leitinu til?
Áður en ég svara þessum spurningum langar mig til að setja málið í samhengi við þau gæði sem felast í því að búa í fjölm...
#Íslenskukennsla