Um Fjölmenning.is

Ég heiti Melkorka Mjöll Kristinsdóttir og er með meistarapróf í hnattrænum tengslum, sem fjallar um fjölmenningarlegt samfélag.

Þessi síða hefur einfalt en öflugt markmið: Að kynna fjölbreyttan hóp fólks sem býr, lifir eða starfar á Íslandi.

Ég legg áherslu á fólk sem sker sig úr á einhvern hátt til dæmis vegna uppruna, trúar, fötlunar, skoðana eða annars.

Sagan um Tröllið, sem finna má á þessari síðu, er tileinkuð þessum skemmtilega hópi fólks.

Verið velkomin í fjölmenningarlegt samfélag.

Hendur