Velkomin í Fjölmenningarlegt samfélag
Samfélög eru ekki fasti heldur í sífelldri þróun og breytingum háð.
Íslenskt samfélag hefur á undanförnum áratugum þróast í þá átt að fjölbreytni mannlífsins hefur í auknum mæli fengið að njóta sín.
Tilgangurinn með heimasíðunni er einfaldur; að kynnast alls konar fólki á persónulegum nótum til að varpa ljósi á að á sama tíma og mannlífið er fjölbreytileitt erum við öll fólk sem þráum og eigum rétt á að lifa með reisn.
Deila á Facebook
Deila á Twitter